Hamarinn

Hamarinn er harðhaus og endist endalaust

Ræst verður í Kjarnaskógi 8. júni 2025. 


Hamarinn er fyrir þá allra hörðustu sem leita að krefjandi en ekki of langri braut. Leiðin liggur um stóran hluta Fnjóskadals og meira til, þar sem má upplifa sannkallað vor í Vaglaskógi.

 

Útfærsla leiða er birt með fyrirvara um breytingar. Gravel og fjallahjól leyfð, ekki verður krafist sérstaks hlífðarbúnaðar fyrir utan hjálm. Rafmagnshjól ekki leyfð.