Heimilt er að færa skráningu milli vegalengda þar til skráning opnar svo lengi sem laus sæti eru til staðar.
Heimilt er að gera nafnabreytingar á skráningum þar til skráning opnar. Keppendur sjá sjálfur um nafnabreytingu á mínar síður netskraning.is
Tímamörk
Nánari upplýsingar síðar.
Ef ég hætti - hvað þá
Ef þáttakandi hættir keppni skal hann láta næsta starfsmann vita eða hringja í móttstjórn. Númerið er á keppnisnúmeri.
Hitt og þetta
Skyldubúnaður
Hver keppandi verður að hafa með sér eftirfarandi:
GPS-tæki með brautinni forhlaðinni
Farsíma
Að lágmarki 1,5 lítra af vatni
Varadekk, smurningu, fjölverkfæri og pumpu
Að minnsta kosti 500 hitaeiningar af mat
Keppnisnúmer og tímatökuflaga, tryggilega fest við hjólið
Umgengni
Við skiljum ekkert eftir í brautinni nema blóð svita og tár. Orkugel og umbúðir er best að stinga í vasa, nú eða bara troða á góðan stað innanundir fötin.
Marksvæðið
Þegar þið komið í mark fáið þið ykkur hressingu og getið nálgast töskuna ykkar. Skellið í ykkur næringu, knúsið vini og ættingja og drekkið svo í ykkur stemmninguna, hvetjið aðra keppendur og njótið augnabliksins.
Annað
Frekari upplýsingar verða settar inn í aðdraganda keppni.
Bestu tímar
Konur:
Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025
Karlar:
Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025
Konur:
Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025
Karlar:
Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025
Konur:
Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025
Karlar:
Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025