Spurningar?

Við setjum helstu svör hér

Ef þú finnur ekki svarið... sendu okkur línu á info@sulurvertical.com

  • Breytingar á skráningu

    • Heimilt er að færa skráningu milli vegalengda þar til skráning opnar svo lengi sem laus sæti eru til staðar. 
    • Heimilt er að gera nafnabreytingar á skráningum þar til skráning opnar. Keppendur sjá sjálfur um nafnabreytingu á mínar síður netskraning.is
  • Tímamörk

    Nánari upplýsingar síðar.

  • Ef ég hætti - hvað þá

    Ef þáttakandi hættir keppni skal hann láta næsta starfsmann vita eða hringja í móttstjórn. Númerið er á keppnisnúmeri.

Hitt og þetta

Skyldubúnaður

Hver keppandi verður að hafa með sér eftirfarandi:

  • GPS-tæki með brautinni forhlaðinni
  • Farsíma
  • Að lágmarki 1,5 lítra af vatni
  • Varadekk, smurningu, fjölverkfæri og pumpu
  • Að minnsta kosti 500 hitaeiningar af mat
  • Keppnisnúmer og tímatökuflaga, tryggilega fest við hjólið


Umgengni

Við skiljum ekkert eftir í brautinni nema blóð svita og tár. Orkugel og umbúðir er best að stinga í vasa, nú eða bara troða á góðan stað innanundir fötin.


Marksvæðið

Þegar þið komið í mark fáið þið ykkur hressingu og getið nálgast töskuna ykkar. Skellið í ykkur næringu, knúsið vini og ættingja og drekkið svo í ykkur stemmninguna, hvetjið aðra keppendur og njótið augnabliksins.


Annað

Frekari upplýsingar verða settar inn í aðdraganda keppni.

Bestu tímar

Konur:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025

Karlar:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025


Konur:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025

Karlar:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025

Konur:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025

Karlar:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í júní 2025