Ef þú finnur ekki svarið... sendu okkur línu á info@sulurvertical.com
Tímamörk eru á öllum hlaupum Súlur Vertical
Upplýsingar um einstaka tímamörk í hverri vegalengd fyrir sig er að finna á upplýsingasíðum hverrar vegalengdar.
Marksvæði í miðbæ lokar kl 19:00
Ef þáttakandi hættir keppni skal hann láta næsta starfsmann vita eða hringja í móttstjórn. Númerið er á keppnisnúmeri.
Já þetta eru ekki bara hlaupaskórnir sem þú þarft... en lítið annað. Kynntu þér vel skyldubúnað. Allir þurfa hið minsta að vera með krumpuglas eða brúsa af einhverju tagi til að fá sér drykki á drykkjarstöðvum
Við skiljum ekkert eftir í brautinni nema blóð svita og tár. Orkugel og umbúðir er best að stinga í vasa, nú eða bara troða á góðan stað innanundir hlaupafötin.
Þegar þið komið í mark fáið þið ykkur hressingu og getið nálgast töskuna ykkar. Skellið í ykkur næringu, knúsið vini og ættingja og drekkið svo í ykkur stemmninguna, hvetjið aðra hlaupara og njótið augnabliksins.
Númerið þarf að vera á réttum stað svo tímatökubúnaðurinn geti lesið flöguna á bakhlið númersins. Númerið á að vera að framan. Nælt neðarlega í bol eða í númerabelti. Ekki hengja númerið í vesti/bakoka eða á lærið.
Allir keppendur frá ITRA stig fyrir hlaup í Súlur Vertical. Við sendum niðurstöður til ITRA að hlaupi loknu, það tekur að jafnaði 2-3 vikur að vinna úr niðurstöðunum. ITRA sér alfarið um úrvinnsluna og birtir stig keppenda.
This is the text area for this paragraph. To change it, simply click and start typing. Once you've added your content, you can customize its design by using different colors and fonts.
Konur:
Karlar:
Konur:
Karlar:
Konur:
Karlar:
Konur:
Karlar: