Spurningar? Við setjum helstu svör hér

Ef þú finnur ekki svarið... sendu okkur línu á info@sulurvertical.com

  • Breytingar á skráningu

    • Heimilt er að færa skráningu milli vegalengda þar til skráning opnar svo lengi sem laus sæti eru til staðar. 
    • Heimilt er að gera nafnabreytingar á skráningum þar til skráning opnar. Keppendur sjá sjálfur um nafnabreytingu á mínar síður netskraning.is
  • Tímamörk

    Tímamörk eru á öllum hlaupum Súlur Vertical


    Upplýsingar um einstaka tímamörk í hverri vegalengd fyrir sig er að finna á upplýsingasíðum hverrar vegalengdar. 


    Marksvæði í miðbæ lokar kl 19:00

  • Ef ég hætti - hvað þá

    Ef þáttakandi hættir keppni skal hann láta næsta starfsmann vita eða hringja í móttstjórn. Númerið er á keppnisnúmeri.

Hitt og þetta

Skyldubúnaður

Já þetta eru ekki bara hlaupaskórnir sem þú þarft... en lítið annað. Kynntu þér vel skyldubúnað. Allir þurfa hið minsta að vera með krumpuglas eða brúsa af einhverju tagi til að fá sér drykki á drykkjarstöðvum

Umgengni

Við skiljum ekkert eftir í brautinni nema blóð svita og tár. Orkugel og umbúðir er best að stinga í vasa, nú eða bara troða á góðan stað innanundir hlaupafötin.


Marksvæðið

Þegar þið komið í mark fáið þið ykkur hressingu og getið nálgast töskuna ykkar. Skellið í ykkur næringu, knúsið vini og ættingja og drekkið svo í ykkur stemmninguna, hvetjið aðra hlaupara og njótið augnabliksins.

Númerið

Númerið þarf að vera á réttum stað svo tímatökubúnaðurinn geti lesið flöguna á bakhlið númersins. Númerið á að vera að framan. Nælt neðarlega í bol eða í númerabelti. Ekki hengja númerið í vesti/bakoka eða á lærið.

ITRA Stig


Allir keppendur frá ITRA stig fyrir hlaup í Súlur Vertical. Við sendum niðurstöður til ITRA að hlaupi loknu, það tekur að jafnaði 2-3 vikur að vinna úr niðurstöðunum. ITRA sér alfarið um úrvinnsluna og birtir stig keppenda.

This is a short title


This is the text area for this paragraph. To change it, simply click and start typing. Once you've added your content, you can customize its design by using different colors and fonts. 

Bestu tímar

Konur:

  1. Andrea Kolbeinsdóttir 12:14:33 (2024)
  2. Elísa Kristinsdóttir 13:12:44 (2024)
  3. Rannveig Oddsdóttir 13:12:45 (2024)

Karlar:

  1. Þorbergur Ingi Jónsson 9:48:39 (2024)
  2. Hlynur Guðmundsson 12:34:57 (2024)
  3. Sigfinnur Björnsson 12:35:34 (2024)

Konur:

  1. Anna Berglind Pálmadóttir 4:49:13 (2024)
  2. Hildur Aðalsteinsdóttir 5:03:11 (2024)
  3. Thelma Björk Einarsdóttir 5:03:21 (2023)

Karlar:

  1. Þorsteinn Roy Jóhannsson 4:03:12 (2023)
  2. Halldór Hermann Jónsson 4:12:56 (2023)
  3. Sigurjón Ernir Sturluson 4:13:27 (2024)

Konur:

  1. Andrea Kolbeinsdóttir 2:41:05 (2023)
  2. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 2:51:31 (2024)
  3. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 2:02:42 (2023)

Karlar:

  1. Snorri Björnsson 2:25:59 (2023)
  2. Baldvin Þór Magnússon 2:32:51 (2023)
  3. Jörundur Frímann Jónasson 2:34:02 (2024)

Konur:

  1. Íris Anna Skúladóttir 1:23:58 (2023)
  2. Halldóra Huld Ingvarsdóttir 1:26:34 (2023)
  3. Anna Bergilnd Pálmadóttir 1:27:22 (2023)

Karlar:

  1. Sigurjón Ernir Sturluson 1:17:40 (2023)
  2. Þórólfur Ingi Þórsson 1:19:44 (2023)
  3. Logi Ingimarsson 1:20:42 (2023)